Pursuit Collection
STEFNA PURSUIT UM KÖKUR

Pursuit og allar deildir fyrirtækisins, þar á meðal The Banff Jasper Collection, The Glacier Park Collection, The Alaska Collection, Flyover Canada, Flyover Iceland, Flyover Las Vegas og Sky Lagoon (saman nefnt, "við" eða "okkur"), vita að friðhelgi þín er þér mikilvæg og við leggjum okkur fram um að tryggja gagnsæi varðandi þá tækni sem við notum.  Þessi stefna um kökur útskýrir hvernig og hvers vegna kökur, vefvitar, pixlar, gagnsæjar GIF-myndir og önnur svipuð tækni (saman nefnt „kökur“) er hugsanlega geymd og notuð í tækinu þínu þegar þú notar eða heimsækir eitthvert af vefsvæðum okkar. Þessa stefnu um kökur ætti að lesa samhliða persónuverndarstefnu okkar.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða beiðnir geturðu haft samband við okkur eins og fram kemur í hlutanum Hafa samband við Pursuit hér fyrir neðan.

1. HVAÐ ER KAKA?

Kaka er lítill textaskrá sem vefsvæði geymir í tölvunni þinni eða öðru tæki eins og farsíma eða spjaldtölvu. Kökur gera vefsvæðum kleift að muna eftir kjörstillingum þínum á meðan þú heimsækir svæðið til að veita þér persónulegri upplifun. Þær hjálpa til við að láta vefsvæði virka á skilvirkan hátt og geta gert eigendum vefsvæða kleift að fylgjast með því hvernig vefsvæði er notað og veita þannig gagnlegar upplýsingar til úrbóta.

Þú getur valið hvort þú samþykkir kökur eða ekki með því að breyta stillingunum í vafranum þínum. Ef þú slekkur á þessari aðgerð getur upplifun þín á vefsvæðinu þó versnað og sumir eiginleikar ekki virkað eins og ætlað er.

2. HVAÐA KÖKUR NOTUM VIÐ?

Hér á eftir teljum við upp mismunandi tegundir af kökum sem kunna að vera notaðar á vefsvæðinu. Að því marki sem persónuupplýsingum er safnað í gegnum kökur gildir persónuverndarstefnan og styður þessa stefnu um kökur.

Vefsvæðið notar bæði kökur frá fyrsta aðila (sem er komið fyrir af vefsvæðinu sem er heimsótt) og þriðja aðila (sem er komið fyrir af netþjóni sem er staðsettur utan léns vefsvæðisins).


Nauðsynlegar kökur: Nauðsynlegar kökur gera þér kleift að vafra um svæðið og nota þjónustu og eiginleika þess.  Án þessara kaka, sem eru algerlega nauðsynlegar, mun vefsvæðið ekki virka eins vel og við myndum vilja og ekki er víst að við getum veitt vefsvæðið eða tiltekna þjónustu eða eiginleika.

Heiti köku

Lýsing á tilgangi

Hvenær renna kökur út

Kaka frá fyrsta eða þriðja aðila?

ASP.NET_Sessionid

Þessi kaka er notuð til að viðhalda upplýsingum um hverja heimsókn á vefsvæðið og virkja grunnvirkni vefsvæðisins.

Rennur út við lok lotunnar.

Fyrsti aðili

CMSCsrfCookie

Geymir öryggismerki sem kerfið notar til að staðfesta öll skjalagögn sem send eru í gegnum POST-beiðnir. Hjálpar til við að verjast CSRF (fölsun á beiðnum á milli vefsvæða).

Rennur út við lok lotunnar.

Fyrsti aðili

BIGipServer

Þessi kaka býður upp á álagsjöfnun fyrir forrit. Í álagsjöfnun fylgist BIGIP-beinirinn með framboði netþjónsbúnaðarins.

Rennur út við lok lotunnar.

Þriðji aðili

_atuvc

Þessi kaka býður upp á notkun AddThis, en það er hópur hnappa á síðunni okkar sem gerir þér kleift að „deila“ upplifun þinni á samfélagsmiðlum.

2 ár

Fyrsti aðili

CMSPreferredCulture

Fylgist með hvaða menningu notandi hefur valið fyrir hagnýtt efni (fyrir vörur og staðbundna virkni).

1 ár

Fyrsti aðili


Greiningarkökur: Greiningarkökur safna upplýsingum um notkun þína á vefsvæðinu og gera okkur kleift að bæta virkni þess.

Kökuveita

Heiti köku

Lýsing á tilgangi

Hvenær renna kökur út

Kaka frá fyrsta eða þriðja aðila?

Google Universal Analytics

_ga

Þessi kaka er notuð til að greina einstaka notendur. Hún er innifalin í hverri síðubeiðni á vefsvæði og notuð til að reikna gögn um gesti, lotur og herferðir fyrir greiningarskýrslur vefsvæðisins.

2 ár

Fyrsti aðili

Google Universal Analytics

_gid

Þessi kaka er notuð til að greina á milli notenda.

24 klukkustundir

Fyrsti aðili

Google Universal Analytics

_gat

Þessi kaka er notuð til að takmarka tíðni beiðna – og með því takmarka söfnun gagna á vefsvæðum þar sem umferð er mikil.

1 mínúta

Fyrsti aðili

Google Universal Analytics

_dc_gtm

Þessi kaka tengist notkun Google-merkjastjórnunar til að hlaða öðrum skriftum og kóða inn á síðu.

10 mínútur

Þriðji aðili

Kveikja á sjálfvirkri markaðssetningu

_nvk_visitor, _nvk_contact, _nvk_page_count, _nvk_visit

Þessar kökur eru notaðar til að reikna út hversu oft notandi skoðar síður, uppruna umferðar og til að búa til sérsnið.

1 ár

Fyrsti aðili

Rakning á mótteknu símtali frá DialogTech

_st, _st_bid

Þessar kökur eru notaðar til að birta breytileg símanúmer á netinu, út frá því hvaðan gesturinn kemur, til greiningar.

7 dagar

Þriðji aðili


Auglýsingakökur: Auglýsingakökur eru stilltar á að birta markvissar kynningar eða auglýsingar á vefsvæðinu sem byggjast á áhugamálum þínum eða til að stjórna auglýsingum okkar.  Þessar kökur safna upplýsingum um virkni þína á þessu og öðrum vefsvæðum til að veita þér markvissar auglýsingar. 

Kökuveita

Lýsing á tilgangi

Google AdWords

Við notum Google AdWords-viðskiptarakningu til að hjálpa okkur að ákvarða hversu margir smelltu á Google-auglýsingar okkar og höfðu samskipti við vefsvæði Pursuit.

Endurmarkaðssetning Google

Endurmarkaðssetning Google nær til gesta með skjáauglýsingum sem byggðar eru á fyrri síðum sem hafa verið skoðaðar á vefsvæðum Pursuit.

Facebook

Pursuit auðveldar þér að deila efni sem þér þykir áhugavert á Facebook og stundum kunnum við að birta markvissar auglýsingar á Facebook sem byggðar eru á þátttöku þinni á vefsvæði/vefsvæðum Pursuit.

3. KÖKUR GERÐAR ÓVIRKAR

Þú getur komið í veg fyrir að kökum sé komið fyrir með því að aðlaga stillingarnar í vafranum þínum (sjá leiðbeiningar hér að neðan). Hafðu í huga að ef þú slekkur á kökum hefur það áhrif á virkni þess vefsvæðis og margra annarra vefsvæða sem þú heimsækir. Ef slökkt er á kökum leiðir það yfirleitt til þess að einnig sé slökkt á tiltekinni virkni eða eiginleikum vefsvæða Pursuit. Því er ekki mælt með að þú slökkvir á kökum.

Leiðbeiningar um hvernig unnið er með kökur:

Til að vinna með kökur í farsímanum skaltu leita upplýsinga í leiðarvísinum eða handbókinni.

HAFA SAMBAND VIÐ PURSUIT

Ef þú hefur einhverjar beiðnir varðandi upplýsingar þínar eða spurningar varðandi þessa persónuverndarstefnu skaltu hafa samband við yfirmann reglufylgni í móðurfyrirtæki okkar, Viad Corp:

Netfang:

[email protected]

Póstfang:

Viad Corp

Attention: (berist til)  Chief Compliance Officer (yfirmaður reglufylgni)

1850 North Central Avenue, Suite 1900

Phoenix, AZ   85004-4565

Við munum nota viðeigandi ráðstafanir til að staðfesta auðkenni skráðs aðila áður en unnið er úr beiðni.  Ef þú hefur gefið Pursuit upp netfang skaltu láta það fylgja með beiðni þinni.  Eftir staðfestingu verður unnið úr móttekinni beiðni í öllum deildum Pursuit. 

 

Síðast uppfært:  10. júní 2020

back to top